fbpx
433Sport

Staðfesta að Erik Hamren taki við íslenska landsliðinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 21:32

Erik Hamren verður nýr landsliðsþjálfari Íslands en þetta kemur fram í kvöld. Hamren hefur undanfarið starfað hjá liði Mamelodi Sundowns í Suður-Afríku.

Mamelodi staðfesti það á Twitter síðu sinni í kvöld að Hamren væri hættur hjá félaginu til þess að taka við íslenska landsliðinu.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti það á dögunum að viðræður við þann sænska Hamren hafi átt sér stað.

Hamren hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála í Suður-Afríku en hann þjálfaði sænska landsliðið frá 2009 til 2016.

,,Mamelodi Sundowns staðfestir það að Erik Hamren hafi verið leystur undan samning svo hann geti tekið við sem landsliðsþjálfari Íslands sem tók þátt á HM í Rússlandi í sumar,“ kom fram í færslu félagsins.

Einnig er Hamren þakkað fyrir vel unnin störf hjá félaginu og óskar liðið honum góðs gengi í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“