433Sport

Sky: Barcelona tilbúið að láta United fá tvo leikmenn og 45 milljónir í skiptum fyrir Pogba

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 21:06

Barcelona á Spáni hefur mikinn áhuga á því að fá miðjumanninn Paul Pogba sem spilar með Manchester United.

Sky Sports greinir frá því í kvöld að Barcelona sé tilbúið að láta United fá tvo leikmenn í skiptum fyrir Pogba.

Ekki nóg með það heldur myndi spænska félagið einnig borga 45 milljónir punda upp í það að fá franska leikmanninn.

Barcelona er til í að láta United fá þá Andre Gomes og Yerry Mina í skiptum fyrir Pogba sem og að borga fyrrnefnda upphæð.

Samkvæmt Sky hefur United þó engan áhuga á að taka þessu tilboði og vill ekki losna við Pogba í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 6 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 6 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu