fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Sky: Barcelona tilbúið að láta United fá tvo leikmenn og 45 milljónir í skiptum fyrir Pogba

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 21:06

Barcelona á Spáni hefur mikinn áhuga á því að fá miðjumanninn Paul Pogba sem spilar með Manchester United.

Sky Sports greinir frá því í kvöld að Barcelona sé tilbúið að láta United fá tvo leikmenn í skiptum fyrir Pogba.

Ekki nóg með það heldur myndi spænska félagið einnig borga 45 milljónir punda upp í það að fá franska leikmanninn.

Barcelona er til í að láta United fá þá Andre Gomes og Yerry Mina í skiptum fyrir Pogba sem og að borga fyrrnefnda upphæð.

Samkvæmt Sky hefur United þó engan áhuga á að taka þessu tilboði og vill ekki losna við Pogba í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United