433Sport

Sjáðu myndina – Andri Lucas Guðjohnsen skrifaði undir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 17:50

Hinn 16 ára gamli Andri Lucas Guðjohnsen hefur gert samning við spænska stórliðið Real Madrid.

Þetta staðfesti móðir leikmannsins, Ragnhildur Sveinsdóttir, á Instagram síðu sinni nú í kvöld.

Andri er talinn gríðarlega efnilegur leikmaður en hann var áður partur af akademíu Espanyol.

Andri er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, fyrrum leikmanns Barcelona og markahæsta leikmanns í sögu íslenska landsliðsins.

,,Ég er svo ótrúlega stolt af stráknum mínum sem skrifaði í dag undir samning við Real Madrid,“ skrifaði Ragnhildur á Instagram.

,,Það er klikkað hvað ég er ánægð fyrir hans hönd og til hamingju, ég veit hversu hart þú hefur lagt að þér og munt halda áfram að gera það. Framtíðin er björt.“

Andri er sóknarmaður eins og pabbi sinn var en hann er einnig fyrirliði U17 landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 6 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 6 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu