fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Hefur spilað átta leiki og unnið fjóra titla á einu ári

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 14:00

Bakvörðurinn Benjamin Mendy hefur átt ansi skrautlega 12 mánuði en hann spilar með liði Manchester City á Englandi.

Mendy er einnig partur af landsliði Frakklands og var í hóp er liðið vann heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar.

Mendy var að glíma við erfið meiðsli hjá City á síðustu leiktíð eftir að hafa komið frá Monaco.

Mendy hefur undanfarna 12 mánuði aðeins spilað átta leiki en þrátt fyrir það hefur hann unnið fjóra titla!

Mendy hefur unnið þrjá titla með City eftir komu hans þangað, ensku úrvalsdeildina, deildarbikarinn og Samfélagsskjöldinn sem City tryggði sér í gær eftir 2-0 sigur á Chelsea.

Mendy var þá eins og áður sagði partur af franska landsliðinu á HM en var þó í varahlutverki er liðið tryggði sér bikarinn í Rússlandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“