fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Mourinho: Gæti orðið erfitt tímabil fyrir okkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 19:49

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að tímabilið gæti reynst erfitt fyrir félagið fái hann ekki inn nýja leikmenn á næstu dögum.

Mourinho hefur rætt við stjórn United um hvaða leikmenn hann vill fá en ekkert hefur gengið upp á undanförnum vikum.

,,Stjórnarformaðurinn Ed Woodwars hefur vitað hvað ég vil í langan tíma. Hann veit hvað ég vil,“ sagði Mourinho.

,,Ég veit að hann er að reyna sinn besta. Við höfum ennþá nokkra daga til að sjá hvað getur gerst.“

,,Ef við styrkjum ekki liðið okkar frekar þá gæti þetta orðið erfitt tímabil fyrir okkur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United