433Sport

Liverpool burstaði Napoli

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 18:51

Liverpool var í miklu stuði í dag er liðið mætti Napoli í æfingaleik en nú styttist í að enska úrvalsdeildin hefjist á ný.

Liverpool tefldi fram sterku liði gegn Ítölunum í dag og spilaði markvörðurinn Alisson sinn fyrsta leik.

Þeir rauðu voru í engum vandræðum með Napoli og unnu að lokum sannfærandi 5-0 sigur.

Staðan var 2-0 eftir fyrri hálfleikinn en þeir James Milner og Georginio Wijnaldum gerðu mörkin.

Þeir Mohamed Salah, Daniel Sturridge og Alberto Moreno bættu svo við þremur í síðari hálfleik og vann liðið að lokum öruggan 5-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi sigursælasti leikmaður í sögu Barcelona – Ótrúlegt magn af titlum

Messi sigursælasti leikmaður í sögu Barcelona – Ótrúlegt magn af titlum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert mögulega á leið til Tékklands

Albert mögulega á leið til Tékklands
433Sport
Fyrir 4 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 4 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu
433Sport
Fyrir 6 dögum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum
433Sport
Fyrir 6 dögum

Einn sá besti telur að Liverpool verði Englandsmeistari

Einn sá besti telur að Liverpool verði Englandsmeistari