fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Liverpool burstaði Napoli

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 18:51

Liverpool var í miklu stuði í dag er liðið mætti Napoli í æfingaleik en nú styttist í að enska úrvalsdeildin hefjist á ný.

Liverpool tefldi fram sterku liði gegn Ítölunum í dag og spilaði markvörðurinn Alisson sinn fyrsta leik.

Þeir rauðu voru í engum vandræðum með Napoli og unnu að lokum sannfærandi 5-0 sigur.

Staðan var 2-0 eftir fyrri hálfleikinn en þeir James Milner og Georginio Wijnaldum gerðu mörkin.

Þeir Mohamed Salah, Daniel Sturridge og Alberto Moreno bættu svo við þremur í síðari hálfleik og vann liðið að lokum öruggan 5-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“