fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433Sport

Clement lætur fyrrum leikmann sinn heyra það: Spilaðir ekki því þú varst feitur og latur

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Clement, stjóri Reading, hefur svarað framherjanum Darren Bent sem gagnrýndi fyrrum þjálfara sinn á dögunum.

Bent vann með Clement hjá Derby fyrir um þremur árum áður en sá síðarnefndi var rekinn þrátt fyrir að vera í fimmta sæti Championship-deildarinnar.

Bent segir að Clement hafi ekki höndlað það að stýra Derby en þetta var hans fyrsta starf sem aðalþjálfari.

,,Það var alltaf að koma að því að hann myndi brotna niður hjá Derby,“ sagði Bent á meðal annars.

,,Æfingarnar höfðu breyst og hugmyndafræðin frá undirbúningstímabilinu var alveg farin því við vorum ekki að ná í rétt úrslit. Hann þoldi ekki þegar leikmenn kvörtuðu við hann.“

Clement hefur nú svarað Bent sem fékk ekki mikið að spila undir stjórn hans hjá Derby.

,,Ég skynja biturleika hérna sem ér skiljanlegt þegar leikmaður fær ekki mikið að spila,“ svaraði Clement.

,,Það er aldrei erfið ákvörðun að skilja eftir leikmann sem er allt of þungur og latur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433Sport
Í gær

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“
433Sport
Í gær

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að halda mönnum vakandi fyrir mikilvægan leik: Fjórir handteknir

Reyndu að halda mönnum vakandi fyrir mikilvægan leik: Fjórir handteknir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ítarleg greining á stöðu Gylfa og vandræðum hans: ,,Margir halda því fram að Gylfi sé bara ekki nógu góður“

Ítarleg greining á stöðu Gylfa og vandræðum hans: ,,Margir halda því fram að Gylfi sé bara ekki nógu góður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar