fbpx
433Sport

Clement lætur fyrrum leikmann sinn heyra það: Spilaðir ekki því þú varst feitur og latur

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 18:00

Paul Clement, stjóri Reading, hefur svarað framherjanum Darren Bent sem gagnrýndi fyrrum þjálfara sinn á dögunum.

Bent vann með Clement hjá Derby fyrir um þremur árum áður en sá síðarnefndi var rekinn þrátt fyrir að vera í fimmta sæti Championship-deildarinnar.

Bent segir að Clement hafi ekki höndlað það að stýra Derby en þetta var hans fyrsta starf sem aðalþjálfari.

,,Það var alltaf að koma að því að hann myndi brotna niður hjá Derby,“ sagði Bent á meðal annars.

,,Æfingarnar höfðu breyst og hugmyndafræðin frá undirbúningstímabilinu var alveg farin því við vorum ekki að ná í rétt úrslit. Hann þoldi ekki þegar leikmenn kvörtuðu við hann.“

Clement hefur nú svarað Bent sem fékk ekki mikið að spila undir stjórn hans hjá Derby.

,,Ég skynja biturleika hérna sem ér skiljanlegt þegar leikmaður fær ekki mikið að spila,“ svaraði Clement.

,,Það er aldrei erfið ákvörðun að skilja eftir leikmann sem er allt of þungur og latur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“