fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

Clement lætur fyrrum leikmann sinn heyra það: Spilaðir ekki því þú varst feitur og latur

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 18:00

Paul Clement, stjóri Reading, hefur svarað framherjanum Darren Bent sem gagnrýndi fyrrum þjálfara sinn á dögunum.

Bent vann með Clement hjá Derby fyrir um þremur árum áður en sá síðarnefndi var rekinn þrátt fyrir að vera í fimmta sæti Championship-deildarinnar.

Bent segir að Clement hafi ekki höndlað það að stýra Derby en þetta var hans fyrsta starf sem aðalþjálfari.

,,Það var alltaf að koma að því að hann myndi brotna niður hjá Derby,“ sagði Bent á meðal annars.

,,Æfingarnar höfðu breyst og hugmyndafræðin frá undirbúningstímabilinu var alveg farin því við vorum ekki að ná í rétt úrslit. Hann þoldi ekki þegar leikmenn kvörtuðu við hann.“

Clement hefur nú svarað Bent sem fékk ekki mikið að spila undir stjórn hans hjá Derby.

,,Ég skynja biturleika hérna sem ér skiljanlegt þegar leikmaður fær ekki mikið að spila,“ svaraði Clement.

,,Það er aldrei erfið ákvörðun að skilja eftir leikmann sem er allt of þungur og latur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann

Ógeðslegir kynþáttarfordómar á Stamford Bridge – Á leið í lífstíðarbann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“

Þorvaldur lét fjarlægja nýra og gaf dóttur sinni: ,,Þarft ekki að hugsa þig lengi um þegar þú ert beðinn um svoleiðis lagað“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“

Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“