fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433Sport

Lukaku: Mourinho er mjög svalur

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Manchester United, hefur komið stjóra sínum, Jose Mourinho, til varnar.

Mourinho hefur legið undir gagnrýni á undirbúningstímabilinu fyrir að vera í slæmu skapi og hefur Portúgalinn kvartað mikið.

Lukaku segist þó sjá aðra persónu á bakvið tjöldin og segir að Mourinho sé yfirleitt mjög svalur.

,,Ég fæ að sjá allt aðra mynd af honum þar sem hann er mjög svalur,“ sagði Lukaku.

,,Fólk þarf að skilja það að við spilum þennan leik til að forðast tap. Við viljum vinna okkar leiki.“

,,Þegar við töpum þá verðuru reiður. Það er auðveldlega hægt að sjá á honum ef hann er reiður, ég held að það sé eðlilegt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433Sport
Í gær

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“
433Sport
Í gær

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að halda mönnum vakandi fyrir mikilvægan leik: Fjórir handteknir

Reyndu að halda mönnum vakandi fyrir mikilvægan leik: Fjórir handteknir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ítarleg greining á stöðu Gylfa og vandræðum hans: ,,Margir halda því fram að Gylfi sé bara ekki nógu góður“

Ítarleg greining á stöðu Gylfa og vandræðum hans: ,,Margir halda því fram að Gylfi sé bara ekki nógu góður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar