433Sport

KSÍ hefur rætt við Erik Hamren – Fleiri á lista

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 14:50

Knattspyrnusamband Íslands leitar nú að nýjum landsliðsþjálfara eftir að HEimnir Hallgrímsson yfirgaf stöðuna í síðasta mánuði.

Heimir náði frábærum árangri með landsliðið en hann vann lengi undir stjórn Lars Lagerback áður en hann tók við sjálfur eftir EM 2016.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti það í samtali við Fréttablaðið í dag að viðræður við Erik Hamren hafi átt sér stað um að taka við liðinu.

Hamren er sænskur líkt og Lagerback en hann var síðast landsliðsþjálfari Svía frá 2009 til 2016.

„Við höfum rætt við Erik Hamrén. Við höfum ekki bara rætt við hann heldur fleiri,“ sagði Guðni við Fréttablaðið.

Hamren er 61 árs gamall í dag og hefur einnig þjálfað félagslið á borð við AIK, AaB og Rosenborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 6 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 6 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu