433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Kolasinac lengi frá

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 21:30

Arsenal á Englandi varð fyrir áfalli í kvöld en ljóst er að varnarmaðurinn Sead Kolasinac verður lengi frá vegna meiðsla.

Kolasinac er að glíma við hnémeiðsli sem hann hlaut í æfingaleik gegn Chelsea á miðvikudag.

Bakvörðurinn lenti í árekstri við Victor Moses í leiknum og lá eftir sárþjáður í grasinu.

Nú er það komið á hreint að Bosníumaðurinn verði frá í átta til tíu vikur vegna meiðslana.

Kolasinac missir því að allt að átta fyrstu leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildin en deildin hefst í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi sigursælasti leikmaður í sögu Barcelona – Ótrúlegt magn af titlum

Messi sigursælasti leikmaður í sögu Barcelona – Ótrúlegt magn af titlum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert mögulega á leið til Tékklands

Albert mögulega á leið til Tékklands
433Sport
Fyrir 4 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 4 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu
433Sport
Fyrir 6 dögum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum
433Sport
Fyrir 6 dögum

Einn sá besti telur að Liverpool verði Englandsmeistari

Einn sá besti telur að Liverpool verði Englandsmeistari