433Sport

Sjáðu myndirnar – Í slæmu ástandi eftir samstuð við Ronaldo

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 10:00

Cristiano Ronaldo spilaði sinn fyrsta leik fyrir lið Juventus um helgina í 3-2 sigri á Chievo í fyrstu umferð.

Juventus vann leikinn á dramatískan hátt en sigurmark liðsins kom á 93. mínútu leiksins er Federico Bernardeschi kom knettinum í netið.

Ronaldo tókst ekki að skora í leiknum né leggja upp en hann varð þó fyrir því óláni að meiða markvörð Chievo, Stefano Sorrentino.

Sorrentino missti meðvitund eftir samstuð við Ronaldo og var rakleiðis fluttur á sjúkrahús.

Sem betur fer er í lagi með Sorrentino en hann verður þó frá í dágóðan tíma eftir ansi ljótt samstuð við Portúgalann.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af samstuðinu og ástand Sorrentino eftir aðhlynningu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja