fbpx
433Sport

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 20:00

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy í Bandaríkjunum, er afar litríkur karakter eins og allir þekkja.

Zlatan talar oft um sjálfan sig í þriðju persónu og vill þá meina að hann sé bæði ljón og sjálfur Guð.

Zlatan birti skemmtilega mynd á Twitter í dag þar sem hann sést með tónlistarmanninum Ed Sheeran.

Zlatan mætti á tónleika Sheeran á dögunum og skemmti sér konunglega miðað við Twitter-færslu hans í dag.

,,Takk fyrir ógleymanlega tónleika“ skrifaði Zlatan og talaði einnig um að Sheeran hafi loksins fengiða að hitta Guð.

Færslu hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Átti að verða næsta stórstjarna – Eiturlyf léku hann grátt og hann ætlaði að drepa sig

Átti að verða næsta stórstjarna – Eiturlyf léku hann grátt og hann ætlaði að drepa sig
433Sport
Fyrir 4 dögum

Goðsögn heldur varla vatni yfir Gylfa og hans hæfileikum – ,,Hann er einstakur“

Goðsögn heldur varla vatni yfir Gylfa og hans hæfileikum – ,,Hann er einstakur“