433Sport

Klopp: Tímasóun ef ég skemmti mér ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:30

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræddi aðeins eigin hugmyndafræði í samtali við France Football í gær.

Klopp segist fá þessa spurningu oft en hefur aldrei hugsað almennilega út í hvernig hann á að svara.

Klopp segist ekki vera með neina ákveðna hugmyndafræði en vill bara skemmta sér er hann sér sín lið spila.

,,Ég hef verið þjálfari í 18 ár og ég hef aldrei hugsað út í þetta þó að ég fái þessa spurningu oft,“ sagði Klopp.

,,Ég veit eiginlega ekki hvað spurningin þýðir. Ég elska leikinn, það er svo einfalt.“

,,Ég er áhugasamur 95 prósent af tímanum. Þegar ég sé leiki þá sé ég alltaf eitthvað sem vekur minn áhuga, ef ekki þá væri þetta tímasóun.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Á Hannes að missa sæti sitt sem markvörður númer eitt? Eiður Smári kafar í málið – ,,Finndu mistök frá honum síðustu tíu ár“

Á Hannes að missa sæti sitt sem markvörður númer eitt? Eiður Smári kafar í málið – ,,Finndu mistök frá honum síðustu tíu ár“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur það fólki við hvað Gylfi gerir við peninga sína? „Ég reyni að fjárfesta og koma peningum vel fyrir“

Kemur það fólki við hvað Gylfi gerir við peninga sína? „Ég reyni að fjárfesta og koma peningum vel fyrir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk