fbpx
433Sport

Ramos kaus Klopp sem besta þjálfara ársins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 20:00

Þeir Sergio Ramos og Jurgen Klopp hafa látið hvorn annan heyra það reglulega eftir úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í maí.

Real hafði betur í leiknum með þremur mörkum gegn einu en Mohamed Salah fór meiddur af velli hjá Liverpool í fyrri hálfleik eftir viðskipti við Ramos.

Klopp vill meina að Ramos hafi viljandi meitt Salah og hefur Spánverjinn svarað honum fullum hálsi.

Ramos er þó aðdáandi af því sem Klopp hefur gert og kaus hann sem þjálfara ársins hjá UEFA fyrir síðustu leiktíð.

,,Hann var einn allra besti þjálfari tímabilsins og ég kaus hann. Kannski þaggar það aðeins niður í honum,“ sagði Ramos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Goðsögn heldur varla vatni yfir Gylfa og hans hæfileikum – ,,Hann er einstakur“

Goðsögn heldur varla vatni yfir Gylfa og hans hæfileikum – ,,Hann er einstakur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta
433Sport
Fyrir 5 dögum

Brynjar rekinn heim af leik Vals í dag – ,,Rætt að fá á mig nálgunarbann“

Brynjar rekinn heim af leik Vals í dag – ,,Rætt að fá á mig nálgunarbann“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Kristján um rifrildi við Sindra: Ég og fyrirliðinn verðum að geta tjáð okkur

Kristján um rifrildi við Sindra: Ég og fyrirliðinn verðum að geta tjáð okkur