433Sport

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 17:40

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með varnarmanninn Sergio Ramos eftir úrslit Meistaradeildarinnar í maí.

Klopp vill meina að Ramos hafi viljandi reynt að meiða mikilvægasta leikmann Liverpool, Mohamed Salah í leiknum.

Salah fór af velli meiddur í fyrri hálfleik eftir viðskipti við Ramos og hikaði Þjóðverjinn ekki við að ásaka varnarmanninn.

Ramos hefur nú svarað Klopp og segir að hann noti þetta sem mögulega afsökun eftir að hafa tapað þónokkrum úrslitaleikjum í gegnum tíðina.

,,Þetta er ekki fyrsti úrslitaleikurinn sem hann tapar og kannski vill hann nota þetta sem afsökun,“ sagði Ramos.

,,Sumir af okkur hafa spilað í hæsta gæðaflokki í mjög mörg ár en ég er ekki viss um að hann geti sagt það sama.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja