fbpx
433Sport

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 17:40

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með varnarmanninn Sergio Ramos eftir úrslit Meistaradeildarinnar í maí.

Klopp vill meina að Ramos hafi viljandi reynt að meiða mikilvægasta leikmann Liverpool, Mohamed Salah í leiknum.

Salah fór af velli meiddur í fyrri hálfleik eftir viðskipti við Ramos og hikaði Þjóðverjinn ekki við að ásaka varnarmanninn.

Ramos hefur nú svarað Klopp og segir að hann noti þetta sem mögulega afsökun eftir að hafa tapað þónokkrum úrslitaleikjum í gegnum tíðina.

,,Þetta er ekki fyrsti úrslitaleikurinn sem hann tapar og kannski vill hann nota þetta sem afsökun,“ sagði Ramos.

,,Sumir af okkur hafa spilað í hæsta gæðaflokki í mjög mörg ár en ég er ekki viss um að hann geti sagt það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus – Geislar af honum sjálfstraustið

Plús og mínus – Geislar af honum sjálfstraustið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben birti frábæra mynd af syninum – ,,Þessir mættust í dag, annar þeirra skoraði“

Gummi Ben birti frábæra mynd af syninum – ,,Þessir mættust í dag, annar þeirra skoraði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þórarinn Ingi: Ég hefði þrullað honum einhvert niður í Laugardal

Þórarinn Ingi: Ég hefði þrullað honum einhvert niður í Laugardal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjóðin horfði á úrslitaleikinn – ,,Hann kláraði þessa dollu“

Þjóðin horfði á úrslitaleikinn – ,,Hann kláraði þessa dollu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Besti vinur minn úr grunnskóla er heróínfíkill. Þetta eru erfiðar aðstæður að alast upp í“

,,Besti vinur minn úr grunnskóla er heróínfíkill. Þetta eru erfiðar aðstæður að alast upp í“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum – Blikar fara í þriggja manna vörn

Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum – Blikar fara í þriggja manna vörn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum framherji Englands sá versti sem hann spilaði með – ,,Vildi ekki vera nálægt honum“

Fyrrum framherji Englands sá versti sem hann spilaði með – ,,Vildi ekki vera nálægt honum“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum framherji Chelsea bálreiður og hraunar yfir konur – ,,Við getum ekki fætt barn og þið getið ekki spilað fótbolta“

Fyrrum framherji Chelsea bálreiður og hraunar yfir konur – ,,Við getum ekki fætt barn og þið getið ekki spilað fótbolta“