fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433Sport

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, er afar hrifinn af varnarmanni Liverpool, Virgil van Dijk.

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United, Jaap Stam sem stóð sig mjög vel á Old Trafford.

,,Mér fannst Van Dijk standa sig vel hjá Southampton en hann hefði ekki átt að kosta 75 milljónir punda,“ sagði Neville.

,,Ég hélt þó líka að hann myndi ekki hafa eins mikil áhrif á vörn Liverpool og hann hefur gert.“

,,Hann er skrímsli og minnir svolítið á Jaap Stam. Það er eins og hann kasti öðrum leikmönnum bara til hliðar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Í gær

Verðmætum stolið á meðan hann spilaði gegn Bayern Munchen

Verðmætum stolið á meðan hann spilaði gegn Bayern Munchen
433Sport
Í gær

Stórstjarna viðurkennir gróft og mikið framhjahald: ,,Fyrirgefðu elsku fjölskylda”

Stórstjarna viðurkennir gróft og mikið framhjahald: ,,Fyrirgefðu elsku fjölskylda”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“