fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Messi sigursælasti leikmaður í sögu Barcelona – Ótrúlegt magn af titlum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er orðinn sigursælasti leikmaður í sögu félagsins.

Messi spilaði með Barcelona í 2-1 sigri á Sevilla á sunnudag en liðin áttust við í spænska Ofurbikarnum.

Enginn leikmaður hefur nú unnið jafn marga titla á Nou Camp og Messi eða 33 talsins.

Andres Iniesta vann 32 titla með Barcelona á ferlinum en hann yfirgaf félagið eftir síðustu leiktíð.

Messi mun væntanlega vinna enn fleiri titla fyrir félagið en hann er 31 árs gamall og á nóg eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn