fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Messi sigursælasti leikmaður í sögu Barcelona – Ótrúlegt magn af titlum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 09:10

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er orðinn sigursælasti leikmaður í sögu félagsins.

Messi spilaði með Barcelona í 2-1 sigri á Sevilla á sunnudag en liðin áttust við í spænska Ofurbikarnum.

Enginn leikmaður hefur nú unnið jafn marga titla á Nou Camp og Messi eða 33 talsins.

Andres Iniesta vann 32 titla með Barcelona á ferlinum en hann yfirgaf félagið eftir síðustu leiktíð.

Messi mun væntanlega vinna enn fleiri titla fyrir félagið en hann er 31 árs gamall og á nóg eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Heróín var hóstasaft
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Everton staðfestir komu Grétars

Everton staðfestir komu Grétars
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“