433Sport

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 11:00

Bruce Grobbelaar, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að aðeins einn leikmaður komi til greina hjá félaginu sem arftaki fyrrum miðjumannsins Steven Gerrard.

Naby Keita klæðist treyju númer átta hjá Liverpool á leiktíðinni en Gerrard var sá síðasti til að nota það númer.

Grobbelaar segir að það sé hárrétt ákvörðun að láta Keita fá það númer og að enginn annar komi til greina.

,,Ég trúi því í alvöru að hann sé eini leikmaðurinn sem gæti tekið við treyju númer 8 af Steven Gerrard, hann er fullkominn í þessari stöðu,“ sagði Grobbelaar.

,,Stevie G var frábær leikmaður og minning hans mun alltaf lifa hjá þessu félagi.“

,,Keita er hins vegar eini náunginn sem ég hefði gefið þessa treyju til að reyna að gera það sama og Gerrard gerði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Í gær

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“