fbpx
433Sport

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:05

Wayne Rooney, leikmaður DC United í Bandaríkjunum, átti frábæran leik er liðið mætti Orlando City í nótt.

Rooney gekk í raðir DC fyrr á þessu ári eftir að hafa stoppað í eitt ár hjá Everton á Englandi.

Rooney átti stórleik í nótt í 3-2 sigri á Orlando en hann lagði upp tvö mörk er DC vann afar mikilvægan sigur.

Rooney lagði upp fyrra mark DC á 45. mínútu leiksins og það seinna á 96. mínútu sem reyndist sigurmarkið.

Rooney hljópa alla leið til baka á eigin vallarhelming til að vinna boltann og átti svo frábæra sendingu á liðsfélaga sinn sem skallaði knöttinn í netið.

Magnaður Rooney en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Í gær

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú íslenska landsliðsmenn?

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú íslenska landsliðsmenn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane talaði nánast aldrei við Bale

Zidane talaði nánast aldrei við Bale
433Sport
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Milner með frábært grín – Vill vera alveg eins og liðsfélagi sinn

Milner með frábært grín – Vill vera alveg eins og liðsfélagi sinn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu Ronaldo gráta eftir að hafa fengið beint rautt spjald

Sjáðu Ronaldo gráta eftir að hafa fengið beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur