fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, leikmaður DC United í Bandaríkjunum, átti frábæran leik er liðið mætti Orlando City í nótt.

Rooney gekk í raðir DC fyrr á þessu ári eftir að hafa stoppað í eitt ár hjá Everton á Englandi.

Rooney átti stórleik í nótt í 3-2 sigri á Orlando en hann lagði upp tvö mörk er DC vann afar mikilvægan sigur.

Rooney lagði upp fyrra mark DC á 45. mínútu leiksins og það seinna á 96. mínútu sem reyndist sigurmarkið.

Rooney hljópa alla leið til baka á eigin vallarhelming til að vinna boltann og átti svo frábæra sendingu á liðsfélaga sinn sem skallaði knöttinn í netið.

Magnaður Rooney en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn