433Sport

Rúnar Alex besti markvörður umferðarinnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 17:50

Rúnar Alex Rúnarsson spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir lið Dijon í frönsku úrvalsdeildinni.

Rúnar gekk í raðir Dijon fyrr í sumar en hann hafði áður varið mark Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.

Íslenski landsliðsmaðurinn stóð sig afar vel í 2-1 sigri liðsins á Montpellier í gær og fær lof fyrir sína frammistöðu.

Frammistaða Rúnars var svo góð að hann var valinn í lið umferðarinnar af L’Equipe.

Margir góðir leikmenn eru með Rúnari í liðinu en nefna má Adrien Rabiot, Stefan Jovetic og Dimitri Payet sem flestir ættu að þekkja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir landsleiknum – ,,Af hverju fær hann pening fyrir að spila fótbolta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja