fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Rúnar Alex besti markvörður umferðarinnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir lið Dijon í frönsku úrvalsdeildinni.

Rúnar gekk í raðir Dijon fyrr í sumar en hann hafði áður varið mark Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.

Íslenski landsliðsmaðurinn stóð sig afar vel í 2-1 sigri liðsins á Montpellier í gær og fær lof fyrir sína frammistöðu.

Frammistaða Rúnars var svo góð að hann var valinn í lið umferðarinnar af L’Equipe.

Margir góðir leikmenn eru með Rúnari í liðinu en nefna má Adrien Rabiot, Stefan Jovetic og Dimitri Payet sem flestir ættu að þekkja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard