433Sport

Sjáðu markið – Ronaldo skoraði í fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 19:30

Það hefur ekki farið framhjá neinum að Cristiano Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar frá liði Real Madrid.

Ronaldo hafði gert frábæra hluti hjá Real í heil níu ár en ákvað að taka nýrri áskorun í sumar.

Portúgalinn hefur verið í sumarfríi undanfarið eftir keppni á HM í Rússlandi en spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í dag.

Aðallið Juventus mætti þá B liði félagsins og var Ronaldo í fyrsta sinn í byrjunarliðinu.

Eins og við var að búast komst Ronaldo á blað í fyrsta leik en hann gerði fyrsta mark liðsins í 5-0 sigri.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir Íslands gegn Katar – Albert bestur

Einkunnir Íslands gegn Katar – Albert bestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kolbeinn minnti á sig í kvöld – Skoraði sitt fyrsta mark í yfir tvö ár

Kolbeinn minnti á sig í kvöld – Skoraði sitt fyrsta mark í yfir tvö ár
433Sport
Í gær

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“
433Sport
Í gær

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann