fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433Sport

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé rangt að kalla hann ‘knattspyrnustjóra’ en Portúgalinn segist ekki fá að ráða miklu hjá félaginu.

Mourinho og félagar unnu Leicester City 2-1 á föstudaginn í fyrstu umferð deildarinnar en Mourinho býst þó enn við erfiðu tímabili.

,,Ég er byrjaður að spila í deildinni og markaðurinn er lokaður, það er staða sem ég bjóst ekki við að vera í,“ sagði Mourinho.

,,Fyrir okkur þá verður þetta erfitt tímabil því ég var með mikið planað í marga mánuði.“

,,Þannig er að vera knattspyrnustjóri. Fótboltinn er að breytast og ‘knattspyrnustjórar’ ættu frekar að vera kallaðir aðalþjálfarar.“

,,Við erum með mikið af starfsfólki og erum frekar aðalþjálfarar en stjórar. Þannig er fótboltinn í dag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þar sem ástríðan er ótrúleg: Gæsahúð í Rússlandi

Þar sem ástríðan er ótrúleg: Gæsahúð í Rússlandi
433Sport
Í gær

Samþykkir ekki að Ronaldo hafi unnið Meistaradeildina svo oft: ,,Hann hefur unnið þrisvar“

Samþykkir ekki að Ronaldo hafi unnið Meistaradeildina svo oft: ,,Hann hefur unnið þrisvar“
433Sport
Í gær

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Í gær

Arnór varð faðir í fyrsta sinn í gær: Flaug til London í dag og er klár gegn Chelsea

Arnór varð faðir í fyrsta sinn í gær: Flaug til London í dag og er klár gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías hetjan í Meistaradeildinni

Elías hetjan í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar