fbpx
433Sport

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 10:30

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé rangt að kalla hann ‘knattspyrnustjóra’ en Portúgalinn segist ekki fá að ráða miklu hjá félaginu.

Mourinho og félagar unnu Leicester City 2-1 á föstudaginn í fyrstu umferð deildarinnar en Mourinho býst þó enn við erfiðu tímabili.

,,Ég er byrjaður að spila í deildinni og markaðurinn er lokaður, það er staða sem ég bjóst ekki við að vera í,“ sagði Mourinho.

,,Fyrir okkur þá verður þetta erfitt tímabil því ég var með mikið planað í marga mánuði.“

,,Þannig er að vera knattspyrnustjóri. Fótboltinn er að breytast og ‘knattspyrnustjórar’ ættu frekar að vera kallaðir aðalþjálfarar.“

,,Við erum með mikið af starfsfólki og erum frekar aðalþjálfarar en stjórar. Þannig er fótboltinn í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Goðsögn heldur varla vatni yfir Gylfa og hans hæfileikum – ,,Hann er einstakur“

Goðsögn heldur varla vatni yfir Gylfa og hans hæfileikum – ,,Hann er einstakur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta
433Sport
Fyrir 5 dögum

Brynjar rekinn heim af leik Vals í dag – ,,Rætt að fá á mig nálgunarbann“

Brynjar rekinn heim af leik Vals í dag – ,,Rætt að fá á mig nálgunarbann“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Kristján um rifrildi við Sindra: Ég og fyrirliðinn verðum að geta tjáð okkur

Kristján um rifrildi við Sindra: Ég og fyrirliðinn verðum að geta tjáð okkur