fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433Sport

Manchester City vann Arsenal á Emirates

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 0-2 Manchester City
0-1 Raheem Sterling(14′)
0-2 Bernardo Silva(64′)

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Arsenal fékk lið Manchester City í heimsókn.

Englandsmeistararnir í City byrja mótið afar vel en liðið fagnaði 2-0 sigri á Emirates vellinum.

Raheem Sterling opnaði markareikning sinn fyrir tímabilið og kom City yfir á 14. mínútu leiksins.

Bernardo Silva bætti svo við öðru fyrir þá bláklæddu á 64. mínútu og lokastaðan, 2-0.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þar sem ástríðan er ótrúleg: Gæsahúð í Rússlandi

Þar sem ástríðan er ótrúleg: Gæsahúð í Rússlandi
433Sport
Í gær

Samþykkir ekki að Ronaldo hafi unnið Meistaradeildina svo oft: ,,Hann hefur unnið þrisvar“

Samþykkir ekki að Ronaldo hafi unnið Meistaradeildina svo oft: ,,Hann hefur unnið þrisvar“
433Sport
Í gær

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Í gær

Arnór varð faðir í fyrsta sinn í gær: Flaug til London í dag og er klár gegn Chelsea

Arnór varð faðir í fyrsta sinn í gær: Flaug til London í dag og er klár gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías hetjan í Meistaradeildinni

Elías hetjan í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar