fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson átti stórleik fyrir lið Aalesund í Noregi í dag er liðið mætti Floro í deildinni.

Aalesund hefur spilað mjög vel á tímabilinu en liðið stefnir á að komast aftur í deild þeirra bestu í Noregi.

Liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Floto íd ag og er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.

Aron Elís Þrándarson og Hólmbert spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag og átti Hólmbert dag sem hann mun seint gleyma.

Íslenski framherjinn gerði þrennu í öruggum sigri liðsins en hann hefur verið afar duglegur að skora eftir að hafa komið til liðsins frá Stjörnunni.

Hólmbert er markahæsti leikmaður norsku B-deildarinnar en hann hefur gert 14 mörk í 18 leikjum og lagt upp önnur fjögur.

Ibrahim Shuaibu, leikmaður Kongsvinger, er næstur á eftir Íslendingnum en hann hefur gert 12 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn