fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433Sport

Gascoigne neitar því að hafa verið fullur í beinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne, fyrrum landsliðsmaður Englands, var gestur í sjónvarpsþættinum Soccer AM um helgina.

Gascoigne yfirgaf hins vegar þáttinn snemma eða eftir 45 mínútur og fengu áhorfendur þá útskýringu að honum hafi ekki liðið of vel.

Margir byrjuðu þá að tala um að Gascoigne hafi verið drukkinn í þættinum en hann hefur lengi glímt við áfengisvandamál.

Fólk talaði um að það hafi verið erfitt að skilja sumt af því sem Gascoigne hafði að segja og að hann hafi verið undir áhrifum.

Þessi litríki karakter hefur nú svarað fyrir sig en honum leið ekki vel eftir að hafa tekið inn svefntöflur.

Gascoigne á erfitt með svefn og tekur töflurnar vegna þess og greindi hann frá því á Twitter síðu sinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo labbaði öskureiður út eftir leik: Sjáðu hrokann sem hann sýndi

Ronaldo labbaði öskureiður út eftir leik: Sjáðu hrokann sem hann sýndi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Logi á eftir að sakna Jóns: ,,Ljón spyr ekki kindur álits“

Logi á eftir að sakna Jóns: ,,Ljón spyr ekki kindur álits“
433Sport
Í gær

Atletico vann frábæran sigur á Juventus – Mögnuð endurkoma City

Atletico vann frábæran sigur á Juventus – Mögnuð endurkoma City
433Sport
Í gær

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“
433Sport
Í gær

Leitaði til guðs eftir nýjasta áfallið: Rooney biður um fyrirgefningu

Leitaði til guðs eftir nýjasta áfallið: Rooney biður um fyrirgefningu
433Sport
Í gær

Boxleitner rekinn frá KSÍ og er ósáttur: ,,Hamren sagðist vera óánægður“

Boxleitner rekinn frá KSÍ og er ósáttur: ,,Hamren sagðist vera óánægður“