fbpx
433Sport

Chelsea vann öruggan sigur – Nýliðarnir töpuðu

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. ágúst 2018 15:54

Chelsea byrjar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni ansi vel en liðið mætti Huddersfield í fyrstu umferð í dag.

Chelsea hafði betur örugglega í dag en þeir N’Golo Kante, Jorginho og Pedro sáu um að skora mörk liðsins í 3-0 sigri.

Aron Einar Gunnarsson var ekki með Cardiff sem mætti Bournemouth á sama tíma og tapaði 2-0.

Ryan Fraser skoraði fyrra mark Bournemouth í fyrri hálfleik áður en Callum Wilson bætti við öðru undir lok leiksins.

Nýliðar Fulham byrja þá tímabilið á 2-0 tapi gegn Crystal Palace og Watford vann góðan 2-0 heimasigur á Brighton.

Huddersfield 0-3 Chelsea
0-1 N’Golo Kante(34′)
0-2 Jorginho(víti, 45)
0-3 Pedro(80′)

Bournemouth 2-0 Cardiff
1-0 Ryan Fraser(24′)
2-0 Callum Wilson(91′)

Fulham 0-2 Crystal Palace
0-1 Jeffrey Schlupp(41′)
0-2 Wilfried Zaha(80′)

Watford 2-0 Brighton
1-0 Roberto Pereyra(35′)
2-0 Roberto Pereyra(54′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur

Valur skoraði fjögur á tíu mínútum og vann magnaðan sigur – Pedersen markahæstur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“

Plús og mínus – ,,Skil það vel að hann hafi brjálast“
433Sport
Fyrir 4 dögum

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“

,,Biluð frammistaða frá 43 ára gömlum leikmanni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir