fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar – Svona skildi Ísland við klefann eftir tap gegn Króatíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag birtum við frétt af japanska landsliðinu sem spilaði sinn síðasta leik á HM í Rússlandi í gær.

Japan tapaði 3-2 gegn Belgíu á grátlegan hátt en þeir japönsku voru með 2-0 forystu í síðari hálfleik.

Snyrtimennska Japana var til umræðu í dag og hvernig leikmenn skildu við klefann sinn í Rússlandi eftir leikinn.

Meira:
Sjáðu hvernig Japan skildi við klefann eftir tapið í gær

Það var í raun alveg til fyrirmyndar en það þýðir þó ekki að íslensku strákarnir hafi gert eitthvað öðruvísi.

Þorgrímur Þráinsson var með landsliðinu í Rússlandi og birti í dag myndir af því hvernig strákarnir okkar skildu við klefann í Rostov eftir tap gegn Króatíu í lokaleiknum.

Þorgrímur setur einnig inn kvót frá húsverði í Frakklandi eftir leik Íslands og Englands á EM 2016 en okkar menn sendu Englendinga heim.

,,Ég hef verið húsvörður í rúmlega áratug. Ekkert landslið í heiminum hefur gengið jafn vel um klefann og Ísland. Skilaðu kveðju,“ skrifaði Þorgrímur.

Færslu hans og myndir má sjá hér fyrir neðan.

Image may contain: 1 person, text and indoor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum