433Sport

Sjáðu myndirnar – Svona skildi Ísland við klefann eftir tap gegn Króatíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 12:56

Fyrr í dag birtum við frétt af japanska landsliðinu sem spilaði sinn síðasta leik á HM í Rússlandi í gær.

Japan tapaði 3-2 gegn Belgíu á grátlegan hátt en þeir japönsku voru með 2-0 forystu í síðari hálfleik.

Snyrtimennska Japana var til umræðu í dag og hvernig leikmenn skildu við klefann sinn í Rússlandi eftir leikinn.

Meira:
Sjáðu hvernig Japan skildi við klefann eftir tapið í gær

Það var í raun alveg til fyrirmyndar en það þýðir þó ekki að íslensku strákarnir hafi gert eitthvað öðruvísi.

Þorgrímur Þráinsson var með landsliðinu í Rússlandi og birti í dag myndir af því hvernig strákarnir okkar skildu við klefann í Rostov eftir tap gegn Króatíu í lokaleiknum.

Þorgrímur setur einnig inn kvót frá húsverði í Frakklandi eftir leik Íslands og Englands á EM 2016 en okkar menn sendu Englendinga heim.

,,Ég hef verið húsvörður í rúmlega áratug. Ekkert landslið í heiminum hefur gengið jafn vel um klefann og Ísland. Skilaðu kveðju,“ skrifaði Þorgrímur.

Færslu hans og myndir má sjá hér fyrir neðan.

Image may contain: 1 person, text and indoor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin
433Sport
Fyrir 3 dögum

Albert mögulega á leið til Tékklands

Albert mögulega á leið til Tékklands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gascoigne neitar því að hafa verið fullur í beinni

Gascoigne neitar því að hafa verið fullur í beinni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Chelsea vann öruggan sigur – Nýliðarnir töpuðu

Chelsea vann öruggan sigur – Nýliðarnir töpuðu
433Sport
Fyrir 5 dögum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum
433Sport
Fyrir 1 viku

Chelsea staðfestir komu Kepa – Dýrasti markvörður sögunnar fær sjö ára samning

Chelsea staðfestir komu Kepa – Dýrasti markvörður sögunnar fær sjö ára samning
433Sport
Fyrir 1 viku

Svíar vorkenna Íslendingum eftir komu Hamren – ,,Heimskulegasta ákvörðun KSÍ frá upphafi“

Svíar vorkenna Íslendingum eftir komu Hamren – ,,Heimskulegasta ákvörðun KSÍ frá upphafi“