433Sport

Sveinn Aron að semja við lið á Ítalíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 15:39

Sveinn Aron Guðjohnsen, leikmaður Breiðabliks, er á leið til ítalska félagsins Spezia.

Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdarstjóri Blika, staðfesti þessar fregnir í samtali við Fótbolta.net í dag.

Sveinn er efnilegur framherji en hann er fæddur árið 1998 og hefur komið reglulega við sögu hjá þeim grænu í sumar.

Sveinn hefur gert fjögur mörk fyrir Blika í Pepsi-deildinni en mun nú semja við Spezia sem leikur í næst efstu deild á Ítalíu.

Eiður Smári Guðjohnsen, faðir Sveins, hélt út til Ítalíu á dögunum til að skoða aðstæður hjá félaginu og er útlitið bjart.

Spezia hafnaði í 10. sæti B-deildarinnar á Ítalíu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Poyet hraunaði yfir stjórn félagsins eftir sölu á framherja – Settur í bann og framhaldið óljóst

Poyet hraunaði yfir stjórn félagsins eftir sölu á framherja – Settur í bann og framhaldið óljóst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho segist aðeins hafa sektað einn leikmann síðan hann kom

Mourinho segist aðeins hafa sektað einn leikmann síðan hann kom
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu ótrúlegan mun – Dýrasta lið 2016 gegn dýrasta liðinu 2018

Sjáðu ótrúlegan mun – Dýrasta lið 2016 gegn dýrasta liðinu 2018
433Sport
Fyrir 4 dögum

Gríðarleg mismunum – Kvennaliðin látin vinna á leikjum karlaliðanna

Gríðarleg mismunum – Kvennaliðin látin vinna á leikjum karlaliðanna
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof
433Sport
Fyrir 5 dögum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum
433Sport
Fyrir 6 dögum

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið
433Sport
Fyrir 6 dögum

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley