433Sport

Liverpool neitaði að kaupa Alisson á fjórar milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 19:42

Liverpool á Englandi gat keypt markvörðinn Alisson Becker fyrir tveimur árum fyrir aðeins fjórar milljónir punda.

The Sunday Mirror greinir frá þessu í kvöld en Alisson var þá að reyna að finna sér nýtt lið eftir dvöl hjá Internacional í Brasilíu.

Liverpool var boðið að kaupa leikmanninn á 3,1 milljónir punda en sú upphæð myndi svo hækka upp í fjórar milljónir.

Liverpool hafði ekki áhuga á þeim tíma og ákvað Roma að nýta sér tækifærið og tryggði sér þjónustu leikmannsins.

Alisson stóð sig frábærlega á Ítalíu og var á dögunum keyptur til Liverpool fyrir 67 milljónir punda.

Alisson varð í kjölfarið dýrasti markvörður sögunnar en hann tekur þann titil af Ederson, landa sínum hjá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti
433Sport
Fyrir 5 dögum

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað