fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Liverpool neitaði að kaupa Alisson á fjórar milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 19:42

Liverpool á Englandi gat keypt markvörðinn Alisson Becker fyrir tveimur árum fyrir aðeins fjórar milljónir punda.

The Sunday Mirror greinir frá þessu í kvöld en Alisson var þá að reyna að finna sér nýtt lið eftir dvöl hjá Internacional í Brasilíu.

Liverpool var boðið að kaupa leikmanninn á 3,1 milljónir punda en sú upphæð myndi svo hækka upp í fjórar milljónir.

Liverpool hafði ekki áhuga á þeim tíma og ákvað Roma að nýta sér tækifærið og tryggði sér þjónustu leikmannsins.

Alisson stóð sig frábærlega á Ítalíu og var á dögunum keyptur til Liverpool fyrir 67 milljónir punda.

Alisson varð í kjölfarið dýrasti markvörður sögunnar en hann tekur þann titil af Ederson, landa sínum hjá Manchester City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates