fbpx
433Sport

Hrósar Jóa Berg í hástert – ,,Enn eina ferðina sýnir hann gæðin sín“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 15:23

Sean Dyche, stjóri Burnley, talar gríðarlega vel um vængmanninn Jóhann Berg Guðmundsson.

Jói Berg sneri aftur til æfinga hjá Burnley á dögunum og skoraði í æfingaleik gegn Macclesfield á föstudag.

Dyche var mjög hrifinn af frammistöðu okkar manns sem spilaði auðvitað á HM í sumar.

,,Hann leit ótrúlega vel út. Hann þarf bara aðeins að ‘fylla á toppinn’ og slípa sig til,“ sagði Dyche.

,,Við vorum að passa okkur á föstudaginn og vorum skynsamir því hann var að snúa aftur í þessari viku en hann leit vel út og sýndi gæðin sín enn eina ferðina.“

Jói fékk ekki langan tíma í frí eftir HM og var Dyche spurður út í hvort það myndi hafa áhrif í vetur.

,,Hver veit? Það er mikið talað um það en ég held að á einu tímabili þá spilaði Frank Lampard 66 leiki og lék í Meistaradeildinni og hann leit ágætlega.“

,,Það er hægt að fylla hausinn á fólki af alls konar hlutum þegar þau þurfa ekki á því að halda. Hann er að þróast í mjög góðan leikmann og veit hvernig á að sjá um sjálfan sig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“