fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Byrjunarlið Manchester United í Bandaríkjunum – Alexis byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 20:18

Manchester United spilar sinn annan æfingaleik í Bandaríkjunum í kvöld en liðið hefur hafið undirbúning fyrir næstu leiktíð.

United spilaði við mexíkóska liðið Club America á dögunum en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

United spilar við San Jose Earthquakes í kvöld og eru breytingar á byrjunarliði enska liðsins.

Alexis Sanchez er mættur til Bandaríkjanna og byrjar leik kvöldsins en hann var ekki með í leiknum gegn Club America.

Hér má sjá byrjunarlið United.

Byrjunarlið Manchester United gegn San Jose Earthquakes: Pereira, Valencia, Bailly, Smalling, Shaw, Herrera, Garner, Pereira, Chong, Martial, Alexis.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates