fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433Sport

Blikar fóru illa með FH í Kópavogi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-1 FH
1-0 Thomas Mikkelsen(32′)
1-1 Robbie Crawford(52′)
2-1 Davíð Kristján Ólafsson(76′)
3-1 Gísli Eyjólfsson(78′)
4-1 Arnór Gauti Ragnarsson(86′)

Breiðablik vann stórsigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti FH í 13. umferð sumarsins.

Leikur kvöldsins var mjög fjörugur en eitt mark var gert í fyrri hálfleik og það gerði nýi framherji Blika, Thomas Mikkelsen.

FH jafnaði metin snemma í síðari hálfleik er varamaðurinn Robbie Crawford kom boltanum í netið.

FH var sterkari aðilinn í síðari hálfleik en fengu á sig annað mark eftir fast leikatriði á 76. mínútu er Davíð Kristján Ólafsson skoraði.

Blikar bættu svo við tveimur mörkum stuttu síðar er þeir Gísli Eyjólfsson og Arnór Gauti Ragnarsson komu boltanum í netið.

Blikar eru nú þremur stigum á eftir topplði Vals í þriðja sætinu en FH situr í fimmta sætinu, heilum níu stigum frá toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433Sport
Í gær

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“
433Sport
Í gær

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að halda mönnum vakandi fyrir mikilvægan leik: Fjórir handteknir

Reyndu að halda mönnum vakandi fyrir mikilvægan leik: Fjórir handteknir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ítarleg greining á stöðu Gylfa og vandræðum hans: ,,Margir halda því fram að Gylfi sé bara ekki nógu góður“

Ítarleg greining á stöðu Gylfa og vandræðum hans: ,,Margir halda því fram að Gylfi sé bara ekki nógu góður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar