fbpx
433Sport

Blikar fóru illa með FH í Kópavogi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 21:07

Breiðablik 4-1 FH
1-0 Thomas Mikkelsen(32′)
1-1 Robbie Crawford(52′)
2-1 Davíð Kristján Ólafsson(76′)
3-1 Gísli Eyjólfsson(78′)
4-1 Arnór Gauti Ragnarsson(86′)

Breiðablik vann stórsigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti FH í 13. umferð sumarsins.

Leikur kvöldsins var mjög fjörugur en eitt mark var gert í fyrri hálfleik og það gerði nýi framherji Blika, Thomas Mikkelsen.

FH jafnaði metin snemma í síðari hálfleik er varamaðurinn Robbie Crawford kom boltanum í netið.

FH var sterkari aðilinn í síðari hálfleik en fengu á sig annað mark eftir fast leikatriði á 76. mínútu er Davíð Kristján Ólafsson skoraði.

Blikar bættu svo við tveimur mörkum stuttu síðar er þeir Gísli Eyjólfsson og Arnór Gauti Ragnarsson komu boltanum í netið.

Blikar eru nú þremur stigum á eftir topplði Vals í þriðja sætinu en FH situr í fimmta sætinu, heilum níu stigum frá toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“

Gylfa hrósað í hástert: Í öðru sæti yfir þá sem hafa bætt sig mest – ,,Everton fær mikið fyrir peninginn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og að þér verði nauðgað til dauða“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur

Messi heldur risastórt kynlífspartý fyrir lesbíur
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“

Þessir leikmenn landsliðsins eru í öðrum gæðaflokki að mati Gumma Ben – ,,Truflar mig ekki neitt þegar sonurinn spilar“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn gegn Sviss – ,,Ef einhver á skilið að falla þá er það þetta sænska rusl“
433Sport
Fyrir 5 dögum

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“