433Sport

Segir Mourinho að gera það sem Moyes gat ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 17:00

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid á Spáni, væri fullkominn fyrir Manchester United segir fyrrum landsliðsmaður Wales, John Hartson.

Hartson hvetur Jose Mourinho til að reyna við Bale í sumar en vængmaðurinn er sjálfur sagður opinn fyrir því að fara annað.

,,Það var orðrómur um að David Moyes hafi reynt að fá hann er hann var hjá United en fékk hann ekki því Gareth var of stór biti,“ sagði Hartson.

,,Ef ég væri Mourinho eða stuðningsmaður United væri ég að hugsa ‘hvar getum við bætt okkur?’ Gareth mun bæta liðið.“

,,Ég vil ekki segja Mourinho hvern hann á að kaupa eða hversu mikið hann á að eyða því hann hefur náð svo góðum árangri.“

,,Ef hann vill hins vegar fá leikmann sem er á toppi ferilsins og getur gert ótrúlegustu hluti og unnið leiki upp á eigin spýtur, einhvern til að styðja Lukaku, þá þarftu ekki að leita lengra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 3 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 dögum

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar
433Sport
Fyrir 5 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 6 dögum

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin