fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Óttaðist um líf sitt og rifti samningnum í sumar – Fékk loforð og sneri aftur í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gekk mikið á hjá portúgalska liðinu Sporting Lisbon á síðustu leiktíð en stuðningsmenn félagsins voru æfir yfir því sem gekk á.

Ráðist var á meðal annars á leikmenn á æfingasvæði félagsins og meiddist framherjinn Bas Dost nokkuð illa í árásinni.

Dost ákvað fyrr í sumar að rifta samningi sínum við Sporting eftir ða hafa skorað 61 deildarmark í 61 leikjum fyrir liðið.

Sporting reyndi og reyndi til að fá Dost til að vera um kyrrt og hefur það nú tekist.

Dost skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Sporting eftir að hafa fengið loforð um að öryggi leikmanna yrði í fyrirrúmi á næstu leiktíð.

,,Ég er ekki hræddur, þeir sannfærðu mig um það að þeir myndu tryggja öryggi leikmanna betur,“ sagði Dost eftir undirskriftina í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki