fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Óttaðist um líf sitt og rifti samningnum í sumar – Fékk loforð og sneri aftur í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 18:00

Það gekk mikið á hjá portúgalska liðinu Sporting Lisbon á síðustu leiktíð en stuðningsmenn félagsins voru æfir yfir því sem gekk á.

Ráðist var á meðal annars á leikmenn á æfingasvæði félagsins og meiddist framherjinn Bas Dost nokkuð illa í árásinni.

Dost ákvað fyrr í sumar að rifta samningi sínum við Sporting eftir ða hafa skorað 61 deildarmark í 61 leikjum fyrir liðið.

Sporting reyndi og reyndi til að fá Dost til að vera um kyrrt og hefur það nú tekist.

Dost skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Sporting eftir að hafa fengið loforð um að öryggi leikmanna yrði í fyrirrúmi á næstu leiktíð.

,,Ég er ekki hræddur, þeir sannfærðu mig um það að þeir myndu tryggja öryggi leikmanna betur,“ sagði Dost eftir undirskriftina í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates