433Sport

Zlatan er maður orða sinna – Kyngir stoltinu á Wembley

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 16:00

Zlatan Ibrahimovic mun mæta á enskan landsleik á þessu ári í boði David Beckham eftir veðmál sem þeir félagar gerðu yfir HM í Rússlandi.

Zlatan og Beckham gerðu veðmál fyrir leik Englands og Svíþjóðar þar sem þeir ensku höfðu betur í 8-liða úrslitum.

Zlatan þarf nú að mæta á Wembley í ensku landsliðsstreyjunni en hann ætlar að virða veðmálið við félaga sinn.

,,David, við gerðum veðmál og ég tapaði,“ sagði Zlatan í samtali við BBC Sport.

,,Ég mun koma á Wembley til að horfa á landsleik og klæðast ensku landsliðsstreyjunni og borða enskan mat.“

,,Gefðu mér bara smá tíma til að anda og róa mig niður eftir tapið en þetta verður í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 3 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 dögum

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar
433Sport
Fyrir 5 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 6 dögum

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin