fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
433Sport

Þrjú ensk félög hafa áhuga á Viðari

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 17:56

Nokkur lið á Englandi hafa áhuga á að fá framherjann Viðar Örn Kjartansson í sínar raðir í sumar.

The Mirror greinir frá þessu í dag en Viðar er á mála hjá ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv þessa stundina.

Viðar kann að skora mörk og hefur sannað það í gegnum tíðina í Noregi, Kína, Svíþjóð og nú síðast Ísrael.

Samkvæmt Mirror hafa Middlesbrough, QPR og West Bromwich Albion öll áhuga á Viðari.

Steve McClaren, stjóri QPR, vann með Viðari í Ísrael og er það því líklegur áfangastaður landsliðsins.

Viðar myndi kosta um 3,5 milljónir punda en öll félögin leika í næst efstu deild á Englandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Elmar vildi ekki mæta í landsliðsverkefni og fór í afmæli: Ég leit aðeins of stórt á mig

Elmar vildi ekki mæta í landsliðsverkefni og fór í afmæli: Ég leit aðeins of stórt á mig
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Dómarinn þurfti að stöðva leikinn – Köstuðu snjóboltum í línuvörðinn

Sjáðu atvikið: Dómarinn þurfti að stöðva leikinn – Köstuðu snjóboltum í línuvörðinn
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð

90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið

Theodór Elmar staðfestir viðræður við tvö lið