fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

Klopp var í erfiðleikum með að sannfæra stjörnu Liverpool um að taka sér frí

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 10:00

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í miklu basli með að sannfæra miðjumanninn Jordan Henderson um að taka sér frí eftir HM í Rússlandi.

Henderson vildi snúa aftur til æfinga hjá Liverpool eins fljótt og hægt er en Klopp sagði sínum manni að taka sér gott frí eftir HM.

,,Það var mjög erfitt að sannfæra hann um að hann þyrfti aðfara í frí. Ég vissi að þetta myndi gerast, ég sagði að þetta væri klikkun við hann í síma,“ sagði Klopp.

,,Jordan þarf að fara í frí svo hann geti snúið aftur fimmta ágúst. Dejan Lovren hélt partí í Króatíu og spilaði svo degi seinna en Henderson, hann kemur því aftur sjötta ágúst.“

,,Það þýðir að þeir ná fimm æfingum eftir þriggja vikna frí. Ég vona að við þurfum ekki að hugsa um að nota þá í fyrsta leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates