433Sport

Klopp var í erfiðleikum með að sannfæra stjörnu Liverpool um að taka sér frí

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 10:00

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í miklu basli með að sannfæra miðjumanninn Jordan Henderson um að taka sér frí eftir HM í Rússlandi.

Henderson vildi snúa aftur til æfinga hjá Liverpool eins fljótt og hægt er en Klopp sagði sínum manni að taka sér gott frí eftir HM.

,,Það var mjög erfitt að sannfæra hann um að hann þyrfti aðfara í frí. Ég vissi að þetta myndi gerast, ég sagði að þetta væri klikkun við hann í síma,“ sagði Klopp.

,,Jordan þarf að fara í frí svo hann geti snúið aftur fimmta ágúst. Dejan Lovren hélt partí í Króatíu og spilaði svo degi seinna en Henderson, hann kemur því aftur sjötta ágúst.“

,,Það þýðir að þeir ná fimm æfingum eftir þriggja vikna frí. Ég vona að við þurfum ekki að hugsa um að nota þá í fyrsta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 3 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 dögum

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar
433Sport
Fyrir 5 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 6 dögum

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin