433Sport

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 09:30

Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, segist vita af hverju Cristiano Ronaldo ákvað að fara til Juventus í sumar.

Ronaldo lék með Real Madrid í níu ár áður en hann ákvað nokkuð óvænt að fara til Juventus í sumar.

Tebas segir að ákvörðun Ronaldo sé vegna þess að hann geti þénað hærri upphæðir á Ítalíu þar sem skatturinn tekur ekki eins mikið burt.

,,Hann mun þéna hærri upphæð þarna en hérna. Það hjálpar honum fjárhagslega að fara til Ítalíu,“ sagði Tebas.

,,Ef við skoðum stærstu deildir Evrópu þá eru leikmenn á Spáni að glíma við erfiðustu skattamálin.“

,,Það er ekki það mikill munur en þegar þú ert að þéna svo háar upphæðir þá endar það á því að segja sitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 3 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 dögum

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar
433Sport
Fyrir 5 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 6 dögum

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin