433Sport

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 09:40

Markvörðurinn Alisson varð í gær dýrasti markvörður sögunnar en hann samdi við Liverpool á Englandi.

Talið er að Alisson muni kosta Liverpool allt að 67 milljónir punda og tekur fram úr Ederson sem var áður dýrasti markvörður heims.

Alisson fær nú pláss í liði skipað dýrustu leikmönnum heims í hverri stöðu fyrir sig eftir félagaskiptin í gær.

Dýrasti leikmaður heims er Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain en hann kostaði 200 milljónir punda.

Dýrasta framlína heims er ansi öflug en þar má sjá Neymar, Cristiano Ronaldo og Kylian Mbappe.

Svona lítur dýrasta lið sögunnar út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 3 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 dögum

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar
433Sport
Fyrir 5 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 6 dögum

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin