fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
433Sport

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 09:40

Markvörðurinn Alisson varð í gær dýrasti markvörður sögunnar en hann samdi við Liverpool á Englandi.

Talið er að Alisson muni kosta Liverpool allt að 67 milljónir punda og tekur fram úr Ederson sem var áður dýrasti markvörður heims.

Alisson fær nú pláss í liði skipað dýrustu leikmönnum heims í hverri stöðu fyrir sig eftir félagaskiptin í gær.

Dýrasti leikmaður heims er Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain en hann kostaði 200 milljónir punda.

Dýrasta framlína heims er ansi öflug en þar má sjá Neymar, Cristiano Ronaldo og Kylian Mbappe.

Svona lítur dýrasta lið sögunnar út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Grindvíkingar voru stórhuga þegar þeir fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa: ,,Úti er ævintýri“

Grindvíkingar voru stórhuga þegar þeir fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa: ,,Úti er ævintýri“
433Sport
Í gær

Theodór þakkar Pöttru fyrir velgengni sína í hinum harða heimi: ,,Er henni ævinlega þakklátur“

Theodór þakkar Pöttru fyrir velgengni sína í hinum harða heimi: ,,Er henni ævinlega þakklátur“
433Sport
Í gær

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður
433Sport
Í gær

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um
433Sport
Fyrir 3 dögum

Drukkinn undir stýri aðeins fimm árum eftir manndráp – Systkini létu lífið

Drukkinn undir stýri aðeins fimm árum eftir manndráp – Systkini létu lífið