fbpx
433Sport

Ætlar að sannfæra Mbappe um að ganga í raðir Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 15:13

Fabinho, leikmaður Liverpool, ætlar að reyna að sannfæra fyrrum samherja sinn, Kylian Mbappe, um að ganga í raðir liðsins.

Mbappe er 19 ára gamall leikmaður Paris Saint-Germain en hann og Fabinho voru saman hjá Monaco á sínum tíma.

,,Mbappe hefur nú þegar sagt að hann verði áfram hjá PSG á þessu tímabili en ég mun hægt og rólega sannfæra hann,“ sagði Fabinho.

,,Mbappe sendi mér skilaboð og óskaði mér til hamingju er ég samdi við Liverpool. Því miður hef ég ekki getað óskað honum til hamingju með HM titilinn.“

,,Það sem Frakkland gerði var ótrúlegt. Það sem Mbappe hefur gert á tveimur árum er magnað. Ég þarf að óska honum til hamingju eins fljótt og ég get.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Ísland vs Grænland?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Ísland vs Grænland?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði
433Sport
Í gær

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík