fbpx
433Sport

Strákarnir okkar hittu Jamie Foxx í Miami

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 14:24

Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu. Þeir fá því nokkra daga í frí áður en deildarkeppnin hefst í Evrópu.

Þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Sverrir Ingi Ingason, Rúrik Gíslason og Alfreð Finnbogason skelltu sér t.a.m. til Miami í Bandaríkjunum.

Þeir félgar hafa verið duglegir að birta myndir úr ferðalaginu á samfélagsmiðlum. Í dag setti Aron Einar inn rándýra mynd þar sem þeir félagar stilla sér upp með banandaríska leikaranum Jamie Foxx.

View this post on Instagram

@iamjamiefoxx 👌👌

A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“

Plús og mínus – ,,Hvar var þetta lið fyrstu 80 mínúturnar?“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir naumt tap gegn Sviss – Alfreð bestur

Einkunnir eftir naumt tap gegn Sviss – Alfreð bestur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að spila sinn fyrsta landsleik í dag – Lofuðu að bróðir hans yrði í landsliðinu

Neitaði að spila sinn fyrsta landsleik í dag – Lofuðu að bróðir hans yrði í landsliðinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

‘Sjálfselskur’ Koscielny vildi sjá Frakkland tapa á HM – ,,Þetta var ánægjulegt en líka viðbjóðslegt“

‘Sjálfselskur’ Koscielny vildi sjá Frakkland tapa á HM – ,,Þetta var ánægjulegt en líka viðbjóðslegt“