433Sport

Strákarnir okkar hittu Jamie Foxx í Miami

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 14:24

Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu. Þeir fá því nokkra daga í frí áður en deildarkeppnin hefst í Evrópu.

Þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Sverrir Ingi Ingason, Rúrik Gíslason og Alfreð Finnbogason skelltu sér t.a.m. til Miami í Bandaríkjunum.

Þeir félgar hafa verið duglegir að birta myndir úr ferðalaginu á samfélagsmiðlum. Í dag setti Aron Einar inn rándýra mynd þar sem þeir félagar stilla sér upp með banandaríska leikaranum Jamie Foxx.

@iamjamiefoxx 👌👌

A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 6 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 6 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu