fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Þjálfari Rosenborg rekinn eftir sigurinn á Val

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosenborg tryggði sér sæti í næstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í gær er liðið mætti Val.

Rosenborg hafði betur í einvíginu samanlagt 3-2 en leik gærdagsins lauk með 3-1 sigri norska liðsins eftir 1-0 sigur Vals hér heima.

Rosenborg mætir Celtic í næstu umferð en Kåre Ingebrigtsen mun ekki stýra liðinu í þeim leikjum.

Rosenborg hefur ákveðið að reka Ingebrigtsen þrátt fyrir sigur á Val en liðið staðfesti þær fregnir í dag.

Ingebrigtsen hefur verið þjálfari Rosenborg undanfarin fjögur ár en hann var einnig leikmaður liðsins á sínum tíma.

Rosenborg þótti ekki sannfærandi í leikjunum tveimur gegn Val og hefur stjórn félagsins ákveðið að breyta til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki