fbpx
433Sport

Sjáðu frábæra auglýsingu Nike í Frakklandi – Enginn missir af þessu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 16:21

Kylian Mbappe er líklega stærsta stjarna Frakklands í dag eftir frammistöðu hans á HM í sumar.

Mbappe er aðeins 19 ára gamall en var einn besti leikmaður franska landsliðsins er liðið fagnaði sigri á HM.

Mbappe er fljótt að verða einn besti leikmaður heims en hann gekk í raðir Paris Saint-Germain á síðasta ári.

Nike stendur með sínum manni Mbappe og í Frakklandi má sjá frábæra auglýsingu þar sem framherjinn kemur fyrir.

,,1998 var risastórt ár fyrir franskan fótbolta. Þá fæddist Kylian Mbappe,“ stendur á risastóru skilti.

1998 var risastórt ár fyrir Frakkland en liðið vann heimsmeistaramótið það ár. Kannski ekki eins mikilvægt og fæðing Mbappe?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Ísland vs Grænland?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Ísland vs Grænland?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði
433Sport
Í gær

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík