fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433Sport

,,Ronaldo er heppinn að fá að deila búningsklefa með mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 11:30

Cristiano Ronaldo mun klæðast treyju Juventus á næstu leiktíð en hann gekk í raðir félagsins á dögunum frá Real Madrid.

Blaise Matuidi er mjög ánægður með komu Ronaldo til Juventus en þeir tveir verða samherjar á næstu leiktíð.

Matuidi og Ronaldo þekkjast ágætlega en þeir mættust í úrslitum EM 2016 er Ronaldo og félagar í Portúgal unnu Frakkland.

Matuidi er hins vegar heimsmeistari eftir sigur Frakklands á HM og mun væntanlega minna Ronaldo á það í vetur.

,,Cristiano Ronaldo er besti leikmaðurinn á þessari plánetu,“ sagði Matuidi við blaðamenn.

,,Vitandi það að hann muni spila með okkur eru frábærar fréttir og sérstaklega fyrir hann þar sem hann fær að deila búningsklefa með heimsmeistara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði

Sjáðu myndina: Heimir er mættur til Katar – Er að taka við liði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun

Þorvaldur nálægt því að komast til Manchester – Tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates