433Sport

,,Ronaldo er heppinn að fá að deila búningsklefa með mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 11:30

Cristiano Ronaldo mun klæðast treyju Juventus á næstu leiktíð en hann gekk í raðir félagsins á dögunum frá Real Madrid.

Blaise Matuidi er mjög ánægður með komu Ronaldo til Juventus en þeir tveir verða samherjar á næstu leiktíð.

Matuidi og Ronaldo þekkjast ágætlega en þeir mættust í úrslitum EM 2016 er Ronaldo og félagar í Portúgal unnu Frakkland.

Matuidi er hins vegar heimsmeistari eftir sigur Frakklands á HM og mun væntanlega minna Ronaldo á það í vetur.

,,Cristiano Ronaldo er besti leikmaðurinn á þessari plánetu,“ sagði Matuidi við blaðamenn.

,,Vitandi það að hann muni spila með okkur eru frábærar fréttir og sérstaklega fyrir hann þar sem hann fær að deila búningsklefa með heimsmeistara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti
433Sport
Fyrir 5 dögum

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað