fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
433Sport

Alisson orðinn leikmaður Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:02

Alisson Becker hefur skrifað undir samning við Liverpool á Englandi en hann kemur til félagsins frá Roma.

Alisson hefur undanfarin tvö ár verið á mála hjá Roma en hann gekk í raðir félagsins frá Internacional í Brasilíu.

Þessi 25 ára gamli leikmaður er aðalmarkvörður brasilíska landsliðsins og varði markið á HM í sumar.

Alisson kostar Liverpool 67 milljónir punda og er í kjölfarið dýrasti markvörður sögunnar.

Brassinn skrifaði undir samning við enska félagið í kvöld og var koma hans staðfest af félaginu stuttu síðar.

Alisson mun taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður liðsins en Karius þykir ekki nógu traustur á milli stanganna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Grindvíkingar voru stórhuga þegar þeir fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa: ,,Úti er ævintýri“

Grindvíkingar voru stórhuga þegar þeir fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa: ,,Úti er ævintýri“
433Sport
Í gær

Theodór þakkar Pöttru fyrir velgengni sína í hinum harða heimi: ,,Er henni ævinlega þakklátur“

Theodór þakkar Pöttru fyrir velgengni sína í hinum harða heimi: ,,Er henni ævinlega þakklátur“
433Sport
Í gær

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður

Elmar ræðir leikinn sem enginn vill muna eftir: Ég hef aldrei upplifað þetta áður
433Sport
Í gær

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni

Skipað að hafa kveikt á símanum – Svarar aldrei og er í veseni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um

Réðst á liðsfélaga sinn með golfkylfu: Hann hefði átt að hugsa sig tvisvar um
433Sport
Fyrir 3 dögum

Drukkinn undir stýri aðeins fimm árum eftir manndráp – Systkini létu lífið

Drukkinn undir stýri aðeins fimm árum eftir manndráp – Systkini létu lífið