433Sport

Þessir munu byrja tímabilið í sókn United samkvæmt Mourinho

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 18:30

Það er útlit fyrir það að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, viti hvernig hann ætli að stilla upp í fyrsta leik tímabilsins gegn Leicester City.

Mourinho svaraði spurningum blaðamanna á blaðamannafundi í dag en lið United er í Bandaríkjunum þessa stundina.

Mourinho fór þá aðeins yfir leikmannahóp liðsins og gaf í skyn að þeir Romelu Lukaku, Jesse Lingard og Marcus Rashford myndu ekki byrja fyrsta leik liðsins.

,,Það er mikilvægt að við vinnum með Juan Mata, Anthony Martial og Alexis Sanchez því þeir verða held ég leikmennirnir sem við byrjum tímabilið með í sókninni,“ sagði Mourinho.

Lukaku, Lingard og Rashford spiluðu allir á HM í Rússlandi í sumar en hinir þrír voru í fríi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu

Mourinho vill ekki vera kallaður ‘stjórinn’ – Ræður ekki miklu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti
433Sport
Fyrir 5 dögum

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?

Úttekt á Íslendingaliðunum í ensku úrvalsdeildinni: Hvernig mun Everton ganga?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað

Byrjunarlið Manchester United og Leicester – Enska úrvalsdeildin fer af stað