433Sport

Sjáðu myndirnar – Heimsþekktur leikari hitti leikmenn United í dag

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 21:30

Lið Manchester United er í Los Angeles þessa stundina og er að byrja æfingaferð um Bandaríkin.

Það styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað á ný en deildin hefst í næsta mánuði.

Margar stjörnur United eru staddar í Los Angeles þessa stundina en nokkrir eru þó enn í fríi eftir keppni á HM.

Það vakti athygli er leikarinn geðþekki Gary Oldman var mættur til að hitta stjörnur enska liðsins í dag.

Oldman er heimsþekktur leikari í Hollywood en hann fæddist í London og er mikill knattspyrnuaðdáandi.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af honum ásamt leikmönnum og þjálfara liðsins, Jose Mourinho.

Gary Oldman (L) poses with Manchester United boss Jose Mourinho at the club's training base

The Hollywood actor received new United shirt with 'Oldman' on the back from Ander Herrera

The London-born actor has his photo taken with midfielder Juan Mata in LA on Tuesday

Chris Smalling (left) and Luke Shaw (right) pose for photos with Oldman in Los Angeles

Oldman (C-L) smiles with Joel Pereira (L), Timothy Fosu-Mensah (C-R) and Anthony Martial (R)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho

Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur Ronaldinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“

,,Keyptu mig ef þú vilt vinna titla“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 3 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 dögum

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar
433Sport
Fyrir 5 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 6 dögum

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin

Sjáðu atvikið – Ótrúlegur Rooney hljóp alla leið til baka og lagði upp mark í blálokin