fbpx
433Sport

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 19:59

Íslendingar eru margir virkilega reiðir í kvöld eftir leik Vals og Rosenborg í Meistaradeild Evrópu.

Rosenborg vann Val í kvöld 3-1 og tryggði sér áfram í næstu umferð með samanlögðum 3-2 sigri.

Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum í kvöld en Rosenborg tryggði sér sigur með marki einmitt úr vítaspyrnu á 93. mínútu leiksins.

Allar þrjár vítaspyrnurnar voru mjög umdeildar og er dómari leiksins Stefan Apostolov í umræðunni.

Það var líf á Twitter yfir leiknum og eftir lokaflautið og vilja margir meina að um svindl hafi verið að ræða.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar góðar færslur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Ísland vs Grænland?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Ísland vs Grænland?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði
433Sport
Í gær

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík