fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433Sport

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 19:59

Íslendingar eru margir virkilega reiðir í kvöld eftir leik Vals og Rosenborg í Meistaradeild Evrópu.

Rosenborg vann Val í kvöld 3-1 og tryggði sér áfram í næstu umferð með samanlögðum 3-2 sigri.

Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum í kvöld en Rosenborg tryggði sér sigur með marki einmitt úr vítaspyrnu á 93. mínútu leiksins.

Allar þrjár vítaspyrnurnar voru mjög umdeildar og er dómari leiksins Stefan Apostolov í umræðunni.

Það var líf á Twitter yfir leiknum og eftir lokaflautið og vilja margir meina að um svindl hafi verið að ræða.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar góðar færslur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“
433Sport
Í gær

Hörður og Arnór fá gríðarlega erfitt verkefni – Ná þeir Evrópudeildarsæti?

Hörður og Arnór fá gríðarlega erfitt verkefni – Ná þeir Evrópudeildarsæti?
433Sport
Í gær

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Heimir missti af spennandi verkefni: ,,Smá svekkelsi að missa það starf“

Heimir missti af spennandi verkefni: ,,Smá svekkelsi að missa það starf“