433Sport

Veit að Heimir myndi elska að starfa í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 16:10

Það er mikið rætt um Heimi Hallgrímsson í dag en hann ákvað að segja starfi sínu lausu sem aðalþjálfari íslenska A landsliðsins.

Heimir hefur undanfarin sjö ár verið starfandi hjá landsliðinu en hann byrjaði sem aðstoðarmaður og vann sig upp.

Það er spurning hvað tekur við næst hjá Heimi en blaðamaðurinn Roger Bennett setti inn athyglisverða Twitter-færslu í dag.

Bennett hrósar Heimi fyrir vel unnin störf með landsliðinu og segir hann vera frábæra manneskju.

Bennett tekur einnig fram að Heimir hafi vilja til þess að flytja til Bandaríkjanna.

Það er spurning hvort Heimir sé opinn fyrir því en knattspyrnan í Bandaríkjunum hefur verið á uppleið síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 6 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 6 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu