fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433Sport

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 11:46

Heimir Hallgrímsson er hættur með íslenska karlalandsliðið en hann staðfesti þær fregnir sjálfur í dag.

Heimir boðaði til fréttamannafundar í dag þar sem hann útskýrði ákvörðun sína. Hann hefur undanfarin sjö ár starfað með landsliðinu.

Heimir hóf blaðamannafundinn á því að fara yfir tíma sinn með landsliðinu og vill skilja við liðið eins vel og hægt er.

,,Það er óvanalegt að sá sem lætur af störfum haldi blaðamannafund en mig langar að skilja við þetta eins vel og hægt er,“ sagði Heimir.

,,Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er, þegar þú afkakkar að vinna fyrir einhvern, í þessu sinni er það KSÍ og íslenska þjóðin þá finnst mér að ég verði að koma þessu þannig frá mér að það sé sómi að.“

,,Ég hef alltaf átt frábært samstarf við þá sem hafa verið í kringum mig, hvort sem það séu fjölmiðlar, stuðningsmenn eða KSÍ. Ég vil skilja á þann hátt, eins og það hefur verið, í samvinnu við alla sem eru í kringum mig.“

,,Ég er virkilega stoltur og það eru forréttindi að fá að skila af sér stöðunni eins og hún er í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni

Sjáðu höllina sem Ronaldo tókst loks að selja: Tapaði 100 milljónum á fjárfestingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás

Byssa, sveðja og hafnarboltakylfa: Bræður frægra leikmanna urðu fyrir fólskulegri árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“

Saga þurfti af hælbeini Sigurðar: ,,Beinið hélt áfram að stækka og verk­ur­inn jókst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu

Rúnar var orðinn þreyttur og vildi prófa eitthvað allt annað: Tók mig tvo til þrjá mánuði að átta mig á þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United

Fullyrða að landsliðsþjálfarinn sé á óskalista United